Sunday, May 6, 2012

9

Það hefur stundum verið sagt að ef áhöfn Titanic hefði ekki reynt að forðast árekstur við ísjakann og siglt beint á hann þá hefði skipið ekki sokkið. Ef marka má árekstur sem systurskip þess, Olympic, lenti í við annað skip þá er það líklega satt. Hvers vegna er líklegra að Titanic hefði ekki sokkið hefði það siglt beint á jakann?


No comments:

Post a Comment