Tuesday, May 8, 2012

Auki 2



Okkur finnst oft erfitt að ímynda okkur hve erfitt er að tala íslensku. En það er erfitt. Mjög erfitt. Til að skilja hversu erfitt getið þið unnið ykkur inn aukastig með því að syngja fyrsta erindið í finnskum polka. 

Nuapurista kuulu se polokan tahtijalakani pohjii kutkutti.Ievan äiti se tyttöösä vahtivaan kyllähän Ieva sen jutkutti,sillä ei meitä silloin kiellot haittaakun myö tanssimme laiasta laitaan.Salivili hipput tupput täppytäppyt tipput hilijalleen

Á íslensku merkir þetta:

Ómurinn af polka barst mér frá nágrönnunum
og fætur mínir fóru að slá takt
Móðir Levu horfði á dóttur sína en
Leva lék á hana, skilurðu.
Því hver skyldi hlusta á mömmu segja nei
þegar allir eru uppteknir við að dansa.


No comments:

Post a Comment