Tuesday, May 8, 2012

H


Lenín, forsprakki Sovétríkjanna, var hvorki grafinn né brenndur. Heldur voru tekin úr honum innyflin og hann smurður og geymdur svo gestir og gangandi gætu heimsótt hann. Af og til hefur þurft að hreinsa líkið og skafa af því sveppi eða myglu. Hann er geymdur í ljómandi fallegu grafhýsi á Rauða torginu í Moskvu. Finnið mynd af grafhýsi Leníns.

No comments:

Post a Comment