Tuesday, May 8, 2012

D


Þetta er líklega næst frægasti staður Ástralíu (á eftir óperuhöllinni í Sidney). Þetta er stakt fjall eða klettur langt inni í eyðimörk. Margir telja staðinn heilagan og nýlega tóku menn upp á því að hætta að kalla hann Ayers Rock og kölluðu hann Uluru á máli frumbyggja.

Finnið staðinn í kortaforritunum ykkar og sendið mér loftmynd af honum.

No comments:

Post a Comment