Tuesday, May 8, 2012

Auki 3

Í Brasilíu er töluð (og sungin) portúgalska. Það eru leyfar af nýlendutímanum. Um þessar mundir kunna mörg íslensk skólabörn hrafl í portúgölsku vegna vinsæls lags. Þið getið unnið ykkur inn aukastig með því að syngja viðlagið á portúgölsku inn á myndband og senda kennara.




Það sem á að syngja:

Nossa, nossa
Assim você me mata
Ai, se eu te pego,
Ai, ai, se eu te pego

Delícia, delícia
Assim você me mata
Ai, se eu te pego
Ai, ai, se eu te pego

Það sem orðin merkja:

Vá, vá
Þú átt eftir að ganga af mér dauðum
Bíddu bara þar til ég kræki í þig
Bíddu bara þar til ég kræki í þig.

Nammi, nammi.
Þú átt eftir að ganga af mér dauðum
Bíddu bara þar til ég kræki í þig
Bíddu bara þar til ég kræki í þig.

No comments:

Post a Comment