Tuesday, May 8, 2012

E



Maður finnur ekki oft heila kastala inni í stórborgum. En á norðurbakka Thames-ár í London er þessi kastali sem m.a. var lengi illræmt fangelsi. Nokkrir hlutir eru geymdir í kastalanum sem skipta öllu máli þegar kemur að því að velja nýjan kóng eða drottningu í Bretlandi. Hvaða hlutir eru þetta?


No comments:

Post a Comment